1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Right On! – Hlustunarefni

Right On! – Hlustunarefni

  • Höfundur
  • Ýmsir
  • Vörunúmer
  • 9810
  • Skólastig
  • Yngsta stig
  • Útgáfuár
  • 2007

Í enskukennsluefninu Right On! er lögð áhersla á hlustun, endurtekningu, myndefni og látbragð í kennslu og notast við leik, söng, rím og þulur til að styðja við málþroska nemenda. Orðaforði er byggður upp með því að vinna með þemu eins og fjölskyldu, mat, tölur, liti, veður o.fl. Í kennarabókinni er að finna eyðublað fyrir kennsluáætlanir og tillögur að því hvernig haga mætti kennslu í þemunum. Efninu tilheyrir einnig vinnubók nemenda (24 bls.) og hljóðefni á læstu svæði kennara með söngvum og þulum. Hefja má notkun efnisins í hvort heldur sem er fyrsta, öðrum eða þriðja bekk.

Hlustunarefnið er á læstu svæði kennara.


Tengdar vörur