1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Ríki heims – Indland, risinn í austri

Ríki heims – Indland, risinn í austri

 • Höfundur
 • Bencmark Media Inc
 • Upplestur
 • Gunnar Hrafn Jónsson
 • Myndefni
 • Bergvík
 • Þýðing
 • Gunnar Hrafn Jónsson
 • Vörunúmer
 • 45115
 • Skólastig
 • Unglingastig
 • Útgáfuár
 • 2010
 • Lengd
 • 14 mín

Indland er stærsta lýðræðisríki heims, miðað við höfðatölu. Í dag eru þrisvar sinnum fleiri Indverjar með háskólapróf en Bandaríkjamenn og langflestir þeirra tala ensku sem er alþjóðlegt tungumál viðskiptalífsins. Landið er að vaxa úr grasi sem efnahagslegt stórveldi. Í þessari fræðslumynd er m.a. fjallað um landslag og veðurfar, trúarbrögð og stéttaskiptingu, þróun hagkerfisins og umhverfismál.Your ip address doesn't seem to be registered.

If you believe that is in error, please, call us at 514-7500 or use the "Was the material on this page useful?" form below to inform us about it (and be sure to leave your contact info).