1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Ríki heims – Indónesía, land í Suðaustur-Asíu

Ríki heims – Indónesía, land í Suðaustur-Asíu

  • Upplestur
  • Guðni Kolbeinsson
  • Vörunúmer
  • 45001
  • Skólastig
  • Miðstig
  • Unglingastig
  • Útgáfuár
  • 2001
  • Lengd
  • 16 mín.

Indónesía er að iðnvæðast eins og önnur ríki Suðaustur-Asíu en mikilvægasti atvinnuvegurinn er samt sem áður landbúnaðurinn. Meðal tegunda sem fluttar eru út má nefna kakó, te og gúmmí. Skógarhögg er einnig mikið stundað og heitt og rakt loftslagið er kjörið fyrir regnskóginn. 

Flestir íbúar Indónesíu eru búsettir á eynni Jövu og í höfuðborginni Djakarta búa 11 milljónir manna. Hún er stærsta borg Suðaustur-Asíu og er miðstöð verslunar. 85% íbúanna eru múslimar en fjölmörg önnur trúarbrögð eru stunduð, þar á meðal andatrú sem er e.t.v. elstu trúarbrögð heims. Tónlist og dans gegna stóru hlutverki í trúariðkun en brúðuleikhús má telja listform þjóðarinnar.

  Fræðslumyndir Menntamálastofnunar eru aðeins í niðurhlaði fyrir  grunnskóla. Nauðsynlegt er að ip-tölur skóla séu skráðar hjá stofnuninni.



Your ip address doesn't seem to be registered.

If you believe that is in error, please, call us at 514-7500 or use the "Was the material on this page useful?" form below to inform us about it (and be sure to leave your contact info).