1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Ríki heims – Japan, 21. öldin – Kennsluleiðbeiningar

Ríki heims – Japan, 21. öldin – Kennsluleiðbeiningar

Opna vöru
 • Höfundur
 • BENCHMARK MEDIA
 • Myndefni
 • Wikipedia
 • Þýðing
 • Gunnar Hrafn Jónsson
 • Vörunúmer
 • 8937
 • Skólastig
 • Miðstig
 • Unglingastig
 • Útgáfuár
 • 2013

Kennsluleiðbeiningar með samnefndri fræðslumynd sem er 28 mínútur og ætluð nemendum á mið- og unglingastigi grunnskóla.

Nauðsynlegt er að skoða land og sögu Japana til að skilja hvernig þjóðin fór frá því að vera einangrað bændasamfélag undir lénsskipulagi, varð rjúkandi rústir eftir seinni heimsstyrjöldina, en varð síðan um tíma annað stærsta hagkerfi heims (Kínverjar hafa farið fram úr þeim síðan þessi mynd var gerð en Japan er í þriðja sæti).