1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Risaeðla á róló - Smábók (rafbók)

Risaeðla á róló - Smábók (rafbók)

Opna vöru
  • Höfundur
  • Kristín Þórunn Kristinsdóttir
  • Myndefni
  • Guðmundur Ágúst Ágústsson
  • Vörunúmer
  • 40659
  • Skólastig
  • Yngsta stig
  • Útgáfuár
  • 2021
  • Lengd
  • 24 bls.

Lestrarbókum á yngsta stigi er skipt í fimm þyngdarflokka og er Risaeðla á róló í 2. flokki.

Smábækur Menntamálastofnunar eru einkum ætlaðar börnum á yngsta stigi grunnskólans sem eru að læra að lesa. Reynt er að höfða til ólíkra áhugasviða barnanna með innihaldsríkum texta og ríkulegum myndskreytingum þrátt fyrir einfalda framsetningu.

Daði er einn á róló og leiðist. Hann hefur engan til að leika við. En það breytist allt í einu þegar risaeðlan Dídí stingur hausnum upp úr sandkassa. Dídí er fyndin og tekur upp á ótrúlegum hlutum. Dagurinn þegar Daði hittir risaeðlu á róló verður ógleymanlegur!


Tengdar vörur