Rafbókin RISAstórar smáSÖGUR kemur nú út í fjórða sinn en bókin inniheldur 20 skemmtilegar sögur eftir börn sem sendu inn smásögu í ritunarsamkeppni á vegum KrakkaRÚV, Menntamálastofnunar og Sagna - samtaka um barnamenningu.