1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Ritum rétt – Stafsetningaræfingar á vef

Ritum rétt – Stafsetningaræfingar á vef

Opna vöru
 • Höfundur
 • Ólöf H. Pétursdóttir
 • Vörunúmer
 • 7726
 • Skólastig
 • Miðstig
 • Yngsta stig
 • Útgáfuár
 • 2004

Verkefnin eru tekin úr samnefndri bók sem samin er af Ólöfu H. Pétursdóttur sérkennara. Þau eru einkum ætluð nemendum sem  þurfa að þjálfa ákveðin atriði í stafsetningu. Reynslan hefur sýnt að hægt er að nota þau með góðum árangri fyrir flesta aldursflokka og til almennrar þjálfunar í stafsetningu.