1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Ritunarbókin (rafbók)

Ritunarbókin (rafbók)

Opna vöru
  • Höfundur
  • Lasse Ekholm
  • Þýðing
  • Hildur Jórunn Agnarsdóttir
  • Vörunúmer
  • 40186
  • Skólastig
  • Miðstig
  • Unglingastig
  • Útgáfuár
  • 2018
  • Lengd
  • 127

Lasse Ekholm er rithöfundur sem hefur skrifað margar barna- og unglingabækur. Bækur hans eru skemmtilegar, spennandi, áhrifamiklar og fullar af gleði. Hann veit hvað grípur lesandann og getur útskýrt hvers vegna. Í þessari bók miðlar Lasse okkur af þeim stílbrögðum sem hann notar sem rithöfundur og einnig af reynslu sinni frá námsskeiðum í skólum og á Netinu. Fátt er mikilvægara nú á tímum en hæfnin til að geta tjáð sig bæði munnlega og skriflega. Öll höfum við frá einhverju að segja. Listin er að gera það þannig að aðrir hlusti og lesi af áhuga. Ritunarbókin er full af dæmum um hvernig þú getur fundi athyglisverðan efnivið í frásögn þína, skrifað svo að textinn grípi lesandann, tillögur um hvernig þú byggir upp langar frásagnir og skemmtilega ritunarleiki. Prentaða útgáfan er uppseld og verður ekki prentuð aftur. Rafbókin verður aðgengileg á vef mms.is.


Tengdar vörur