1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Rokk og róttækni - Hljóðbók

Rokk og róttækni - Hljóðbók

Hala niður
  • Höfundur
  • Leifur Reynisson
  • Myndefni
  • Ýmsir
  • Vörunúmer
  • 2870
  • Skólastig
  • Miðstig
  • Unglingastig
  • Útgáfuár
  • 2016

Þemahefti í sögu ætlað fyrir 7.–10. bekk grunnskóla.

Rokk og róttækni  er saga ´68 kynslóðinnar. Það er sagt frá því þegar ungt fólk kom fyrst fram sem samstæður hópur með eigin menningu og báráttumál. Unglingamenningin hófst með tilkomu rokksins en fjörugur taktur þess bar vott um lífsfjör og sjálfstæðisþörf æskunnar. Kynslóðabilið jókst  og unga fólkið tók að mótmæla ýmsu sem því þótti miður fara í samfélaginu. Baráttan náði hámarki með stúdentauppreisninni í París árið 1968. Æskan vildi ekki láta segja sér fyrir verkum og sumir gerðust hippar  og reyndu sem mest að lifa fyrir utan hefðbundið samfélag. Æskulýðsróttæknin leiddi af sér frjálslyndara samfélag sem kom meðal annars fram í auknum réttindum kvenna og samkynhneigðra. 


Í spilun:01 Kynning

00 Kynning & Efnisyfirlit01 Unglingurinn verður til02 Rokkið kemur til sögunnar03 Rokkið berst til Ísland04 Breska bylgjan05 Íslensk bítlatónlist06 Þjóðlagatónlist07 Stúdentamótmæli08 Róttækni íslenskrar æsku09 Hippar10 Sýrutónlist11 Íslenskir hippar12 Margþætt æskutónlist13 Jafnréttisbarátta kvenna14 Réttindabarátta samkynhneigðra15 Skuggahliðar æskulýðsbyltingarinnar16 Arfur '68 kynslóðarinnar

Tengdar vörur