1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Rúna jafnar leikinn - Sléttar tölur og oddatölur (rafbók)

Rúna jafnar leikinn - Sléttar tölur og oddatölur (rafbók)

Opna vöru
 • Höfundur
 • Lisa Harkrader
 • Myndefni
 • MH Pilz
 • Þýðing
 • Herdís Magnea Hübner
 • Vörunúmer
 • 40626
 • Skólastig
 • Yngsta stig
 • Útgáfuár
 • 2019
 • Lengd
 • 32 bls.

Lestrarbók með stærðfræðitengdu viðfangsefni. Í Rúna jafnar leikinn er fjallað um sléttar tölur og oddatölur. Með áhugaverðum og skemmtilegum söguþræði er leitast við að draga börninn inn í söguna og þar með einnig inn í stærðfræðina. Bókin Rúna jafnar leikinn sýnir fram á hvernig hægt er að nota stærðfræði í hversdagslegum aðstæðum auk þess að auka lestrarfærni.

Bókin getur nýst í stærðfræðikennslu og sem lestrarþjálfunarefni.


Tengdar vörur