1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Samhljóðar í himingeimnum – Vefur

Samhljóðar í himingeimnum – Vefur

Opna vöru
 • Höfundur
 • Gunnar Melsted og Arnheiður Borg
 • Upplestur
 • Sólveig Guðmundsdóttir
 • Myndefni
 • Grafísk hönnun og teikningar; Kári Gunnarsson
 • Vörunúmer
 • MMS0272
 • Skólastig
 • Yngsta stig
 • Útgáfuár
 • 2011, 2015

Samhljóðar í himingeimnum er gagnvirkur vefur ætlaður nemendum á yngsta stigi grunnskólans en nýtist fleirum, eins og nemendum með annað móðurmál en íslensku og nemendum sem taka hægum framförum í lestri og stafsetningu. Hann er hugsaður sem liður í hlustun og hljóðgreiningu;  að nemendur  æfist í gegnum leikina í að greina á milli hljómlíkra bókstafa og eigi þar með auðveldara með að stafsetja orð rétt þegar þeir skrifa sjálfir. Æfingarnar eru því góður undirbúningur  undir stafsetningu.

Ef farið er inn á hnappinn Um vefinn á forsíðu eru nánari útskýringar á uppbyggingu, markmiðum og skráningu og mati.