1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Samvera – Handbók fyrir foreldra og kennara

Samvera – Handbók fyrir foreldra og kennara

Opna vöru
 • Höfundur
 • Árný Elíasdóttir og Sigrún Aðalbjarnardóttir
 • Myndefni
 • Jón Reykdal
 • Vörunúmer
 • 5720
 • Skólastig
 • Miðstig
 • Yngsta stig
 • Útgáfuár
 • 1992, ávef 2009
 • Lengd
 • 20. bls.

Leiðbeiningar með bókinni Samvera - Ræðum saman heima. Færð eru rök fyrir vali hvers viðfangsefnis, sett fram markmið og tillögur um hvernig standa megi að samræðum milli barna og fullorðinna. Einnig eru fróðleiksmolar til foreldra og kennara um félagsþroska barna og unglinga. Ný og endurbætt útgáfa á pdf formi til útprentunar.


Tengdar vörur