1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Sestu og lestu - Galdraskólinn (hljóðbók)

Sestu og lestu - Galdraskólinn (hljóðbók)

Hala niður
  • Höfundur
  • Arndís Þórarinsdóttir
  • Upplestur
  • Maríanna Clara Lúthersdóttir
  • Myndefni
  • Ragnheiður Ásta Valgeirsdóttir
  • Vörunúmer
  • 8253
  • Skólastig
  • Miðstig
  • Yngsta stig
  • Útgáfuár
  • 2019
  • Lengd
  • 43 mín.

Galdraskólinn er lestrarbók í flokknum Sestu og lestu. Efnið hentar börnum á yngsta- og miðstigi sem hafa náð undirstöðuatriðum lestrar. Aftast í bókinni eru nokkur viðfangsefni og fróðleiksmolar sem tengjast galdratrú á Íslandi.

Katja fær óvænt boð um skólavist í galdraskóla og heldur glöð og spennt á heimavistina að Saurbæ. En galdranámið er erfiðara en hún átti von á og í skólanum lendir Katja í ýmsum spennandi ævintýrum. 

Bókinni fylgja lesskilningsverkefni til útprentunar. Í verkefnunum reynir á ályktunarhæfni og skilning, munnlega tjáningu, ritun og málfræði.


Í spilun:Kynning

Galdraskólinn - Kynning og efnisyfirlitSaurbærSækýrVeðurgapinnGaldranámiðHeppnasta stelpa í heimiGrasaferðSjónhverfingarNæturævintýriSnjallræðiHaldið heimViltu vita meira?Úrvinnsla

Tengdar vörur