Hér er að finna hugmyndir um hvernig fjalla má um siðferði og dygðir í kennslu á Gísla sögu Súrssonar. Höfundar námsefnis eru Róbert Jack og Þóra Björg Sigurðardóttir. Við gerð þessa námsefnis um siðferði og dygðir var gengið út frá útgáfu Menntamálastofnunar á Gísla sögu í endursögn Ragnars Inga Aðalsteinssonar.