1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Skilaboð móttekin

Skilaboð móttekin

 • Höfundur
 • Davíð A. Stefánsson
 • Myndefni
 • Karl J. Jónsson
 • Vörunúmer
 • 6747
 • Skólastig
 • Unglingastig
 • Útgáfuár
 • 2012
 • Lengd
 • 80 bls.

Í Skilaboð móttekin er fjallað um tungumál, myndmál og notkun á táknum í fjölmiðlum og auglýsingum. Þetta er óvenjuleg kennslubók í íslensku um málefni sem varðar daglegt líf allra Íslendinga því fjölmiðlar eru áhrifarík fyrirbæri  sem eru fyrirferðarmikil í nútímanum og snúast fyrst og fremst um að miðla upplýsingum. En ekki er allt sem sýnist.

 • Hvernig lítur sannleikurinn út? 
 • Er hægt að afbaka sannleikann með ólíkum búningum? 
 • Hversu mikil áhrif hafa auglýsingar á okkur.
 •  Hversu frjáls erum við sem neytendur?

Í bókinni fjallar höfundurinn um tungumál, myndmál og notkun á táknum í fjölmiðlum og auglýsingum. 


Tengdar vörur