1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Skrifað í skrefum

Skrifað í skrefum

Opna vöru
  • Höfundur
  • Auður Ögmundsdóttir, Sigríður Heiða Bragadóttir
  • Vörunúmer
  • MMS0278
  • Skólastig
  • Miðstig
  • Unglingastig
  • Útgáfuár
  • 2000, 2009

Á þessum vefsíðum er ítarefni fyrir kennara sem nota bókina Skrifað í skrefum.Hér má finna fjölbreytilegar æfingar, verkefni og hugmyndir að ritunarverkefnum.

Vefurinn Skrifað í skrefum var upphaflega opnaður árið 2000 sem ítarefni fyrir kennara sem notuðu samnefnda handbók um kennslu ritunar.  Bókin sem kom út 1997 er byggð á kenningum fræðimanna um ferlisritun og reynslu höfunda af öllum stigum grunnskólakennslu. Vefurinn hefur nú verið endurskoðaður og miklu efni aukið við hann svo hann hefur í raun margfaldast að stærð.

Eftir sem áður má þar finna fjölbreytilegar æfingar, verkefni og hugmyndir að ritunarverkefnum ásamt ýtarlegum kennsluleiðbeiningum, matsblöðum og gátlistum.


Tengdar vörur