1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Skrift – Tölustafir (rafbók)

Skrift – Tölustafir (rafbók)

Opna vöru
  • Höfundur
  • Sigurlaug Rún Brynleifsdóttir
  • Myndefni
  • Ragnheiður Ásta Valgeirsdóttir
  • Vörunúmer
  • 40743
  • Skólastig
  • Yngsta stig
  • Útgáfuár
  • 2025

Námsefnið Skrift – Tölustafir er ætlað nemendum sem eru að byrja í skriftarnámi en bókina má nota samhliða Skrift 1a og Skrift 1b. Kenndir eru tveir tölustafir á hverri opnu og stafdráttur sýndur í stafahúsi.

Auk skriftarþjálfunar eru margvíslegar þjálfunaræfingar í námsefninu, s.s. sporun, draga línu á milli punkta, æfingar sem efla talnaskilning o.fl.

Aftast í bókinni eru leiðbeiningar til kennara.


Tengdar vörur