1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Skriftís - Leturgerð

Skriftís - Leturgerð

Hala niður
  • Vörunúmer
  • 1055

Hér geta kennarar nálgast skrá með skriftísleturgerðum ef þeir vilja t.d. útbúa meira þjálfunarefni í skrift fyrir nemendur sína.

Um er að ræða zip skrá með þremur skrám sem þarf að afþjappa.

Í Windows er nóg að hægrismella á skrárnar til að setja þær upp (e. install hnappur) og þá birtast þær í leturgerðarsafni tölvunnar.

Vera má að endurræsa þurfi forrit til að leturgerðin birtist.