1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Skrýtið kvöld hjá Gunnari – Smábók

Skrýtið kvöld hjá Gunnari – Smábók

 • Höfundur
 • Jón Guðmundsson
 • Myndefni
 • Halldór Baldursson
 • Vörunúmer
 • 5992
 • Skólastig
 • Yngsta stig
 • Útgáfuár
 • 2004
 • Lengd
 • 24

Smábókaflokknum er skipt í fimm þyngdarstig og er Skrýtið kvöld hjá Gunnari í 2. flokki

Smábækurnar eru einkum ætlaðar börrnarnum á yngsta stigi grunnskólans sem eru að læra að lesa. Reynt er að höfða til ólíkra áhugasviða barnanna með innihaldsríkum texta og ríkulegum myndskreytingum þrátt fyrir einfalda framsetningu. . Bókin fjallar um Gunnar sem var kominn upp í rúm þegar mamma og pabbi heyrðu allt í einu mikil læti.


Tengdar vörur