1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Smátímasögur - sögur fyrir þig (hljóðbók)

Smátímasögur - sögur fyrir þig (hljóðbók)

  • Höfundur
  • Ýmsir (10 höfundar)
  • Upplestur
  • Friðrik Erlingsson, Gunnar Helgason, Maríanna Clara Lúthersdóttir og Ævar Þór Benediktsson.
  • Myndefni
  • Árni Jón Gunnarsson, Heiða Rafnsdóttir og Sigmundur Breiðfjörð Þorgeirsson
  • Vörunúmer
  • 2847
  • Skólastig
  • Miðstig
  • Útgáfuár
  • 2020
  • Lengd
  • 3 klst og 40 mín.

Í bókinni eru smásögur fyrir nemendur á miðstigi. Sögurnar hafa verið lesnar upp á degi barnabókarinnar. Sögurnar segja m.a. frá mismunandi heimum, farið í heimsókn til álfa, krakkar flakka á milli ólíkra heima og gæludýrin í hverfinu funda stíft þegar nýtt dýr flytur á þúfuna þeirra.


Í spilun:Smátímasögur - Kynning

Kynning og efnisyfirlitLakkrís eða glæpur og refsingEins og í söguStóri bróðirAndvakaPissupásaStjarnan í ÓríonHörpuslagHverfishátíðinBlöndukútur í Sorpu

Tengdar vörur