1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Snorra saga – Hljóðbók

Snorra saga – Hljóðbók

Hala niður
 • Höfundur
 • Þórarinn Eldjárn
 • Upplestur
 • Þórarinn Eldjárn
 • Vörunúmer
 • 9664
 • Skólastig
 • Miðstig
 • Unglingastig
 • Útgáfuár
 • 2003
 • Lengd
 • 100 mín.

Í hljóðbókinn er lesið efni bókarinnar Snorra saga en  í bókinni er leitast við að bregða upp mynd af ævi Snorra Sturlusonar. Með því að færa sögulegar heimildir og tilgátur í búning skáldsögunnar er nemendum á miðstigi grunnskólans opnuð sýn í uppvaxtarár og ævíntýralegt líf þessa miðaldarhöfðingja og samtímamanna hans.Tengdar vörur