1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Snorra saga - Táknmál

Snorra saga - Táknmál

Opna vöru
  • Höfundur
  • Þórarinn Eldjárn
  • Myndefni
  • Sigrún Eldjárn
  • Vörunúmer
  • 2706
  • Skólastig
  • Miðstig
  • Útgáfuár
  • 2020
  • Lengd
  • 67 bls.

Snorra saga - Táknmálsútgáfa

Í Snorra sögu er leitast við að bregða upp mynd af ævi Snorra Sturlusonar. Með því að færa sögulegar heimildir og tilgátur í búning skáldsögunnar er nemendum á miðstigi grunnskólans opnuð sýn inn í uppvaxtarár og ævintýralegt líf þessa miðaldarhöfðingja og samtímamanna hans.

Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra sá um þýðinguna yfir á íslenskt táknmál.
Táknari er Kolbrún Völkudóttir.


Tengdar vörur