1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Sögugáttin - Tækni og framfarir (rafbók)

Sögugáttin - Tækni og framfarir (rafbók)

Opna vöru
 • Höfundur
 • Ívar Örn Reynisson og Sigrún Elíasdóttir
 • Myndefni
 • Böðvar Leós
 • Vörunúmer
 • 40112
 • Skólastig
 • Miðstig
 • Unglingastig
 • Útgáfuár
 • 2017

Tækni og framfarir er þemahefti í sögu fyrir mið- og unglingastig og er í bókaflokknum Sögugáttin.
Bókin segir sögu tækniþróunar á Vesturlöndum á 20. öld. Stórfelldar framfarir urðu á  stuttum tíma til dæmis í samgöngum. Ýmsar tækninýjungar tengjast styrjöldum aldarinnar og fjallað er um upphaf geimferða og langvarandi kalt stríð. Gerviefni eru fundin upp og rafmagn leitt inn á hvert heimili. Læknisfræðin tekur stórstígum framförum og mikilvæg heimilistæki líta dagsins ljós. Í lokin er sagt frá byltingu í samskiptum og nýrri tækniþróun sem enginn veit hvernig endar. 

Í bókinni eru fjölbreytt verkefni sem hugsuð eru sem æfing í frekari heimildavinnu. 


Tengdar vörur