Bókin er í flokki kennslubóka í stærðfræði fyrir yngsta stig grunnskóla. Í Sprota er lögð áhersla á margs konar kennsluaðferðir og misþung verkefni. Markmiðin eru skýr, textar eru stuttir og auðlesnir. Efnisþættir í Sprota 4a eru:
* Hnitakerfið
* Tölur stærri en 1000 og minni en 0
* Samlagning og frádráttur
* Tíminn, margföldun og deiling
* Samhverfa og mynstur.
Verkefni til útprentunar eru væntanleg.