1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Stafaleikir Bínu – Vefur

Stafaleikir Bínu – Vefur

Opna vöru
 • Höfundur
 • Menntamálastofnun
 • Upplestur
 • Ásta Sighvats
 • Myndefni
 • Björk Bjarkadóttir
 • Vörunúmer
 • MMS0299
 • Skólastig
 • Leikskóli
 • Yngsta stig
 • Útgáfuár
 • 2005

Æfingar handa börnum sem þurfa skipulega og hæga innlögn og mikla endurtekningu til að ná tökum á undirstöðuatriðum lesturs. Framhald af Stafaleikjum Búa. Fengist við bókstafina e, á, u, æ, ó, o, m, v, n, r: Þekkja heiti, hljóð og stóran staf (Stafir), tengja saman tvö hljóð (Tenging), lestur tveggja og þriggja stafa orða (Lestur), algengar orðmyndir (Orð).


 


Tengdar vörur