1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Stafaspjöld – Lítil

Stafaspjöld – Lítil

 • Myndefni
 • Ingi Jensson
 • Vörunúmer
 • 7043
 • Skólastig
 • Yngsta stig
 • Útgáfuár
 • 2010
 • Lengd
 • 2 x 35 spjöld

Litlu Stafaspjöld Menntamálastofnunar eru ætluð til notkunar við innlögn bókstafa og hljóða.Myndir eru þær sömu og á stóru stafaspjöldunum en stafirnir eru með krókum. Spjöldin eru hugsuð fyrir nemendur til að handfjatla og nota í ýmsa leiki, svo sem í pörunarleiki, til að fletta og draga, til að rifja upp stafi og hljóð, einir sér eða með öðrum o.s.frv. Tvö sett af spjöldum eru í hverjum pakka. 

Litlu Stafaspjöldin eru 2 x A6 í pakka. A6 er 1/4 af A4.