1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Stika 1b – Æfingahefti

Stika 1b – Æfingahefti

  • Höfundur
  • Bjørnar Alseth, Henrik Kirkegaard, Gunnar Nordberg og Mona Røsseland
  • Myndefni
  • Anne Tryti og Børre Holth
  • Þýðing
  • Hanna Kristín Stefánsdóttir
  • Vörunúmer
  • 7083
  • Skólastig
  • Miðstig
  • Útgáfuár
  • 2011
  • Lengd
  • 64 bls.

Stika b – æfingahefti er margnota bók með samnefndir grunnbók í stærðfræði fyrir miðstig grunnskóla. Báðar bækurnar eru margnota og ætlast til að nemendur leysi verkefnin í reiknishefti.

Efni æfingaheftisins er skipt eftir efnisþáttum í kafla eins og eru í nemendabókinni. Þessum köflum er gróflega skipt í þrjú þyngdarstig. Léttustu verkefnin eru fremst, þar næst koma nokkrar síður af meðalþungum verkefnum en aftast í kaflanum eru erfiðari verkefni.

Efnisþættir í Stiku 1b eru:

  • Mælingar
  • Almenn brot
  • Margföldun og deiling
  • Mynstur

Nemendabók og æfingahefti eru margnota bækur og ætlast til að nemendur noti reiknishefti.