Hægt er að nálgast rafræna útgáfu kennarabóka á læstu svæði kennara.
Tímabundið er hægt að nálgast bókina á rafrænu formi með því að smella á hnappinn fyrir neðan myndina.
Stika 3b – Kennarabók fylgir samnefndri nemendabók frá blaðsíðu til blaðsíðu. Í upphafi hvers kafla eru markmið nákvæmlega tilgreind. Aftast í kennarabókinni eru nokkur blöð til ljósritunar sem vísað er til í tengslum við tiltekna námsþætti nemendabókarinnar.