Með námsefninu Syngjandi skóli fylgir hlustunarefni. Þar eru lögin sungin af börnum úr Kársnesskóla en hverju lagi fylgir leikin útgáfa. Hana má nota sem undirleik við söng nemenda. Námsefnið nýtist á öllum skólastigum.
--> --> --> --> -->
Með námsefninu Syngjandi skóli fylgir hlustunarefni. Þar eru lögin sungin af börnum úr Kársnesskóla en hverju lagi fylgir leikin útgáfa. Hana má nota sem undirleik við söng nemenda. Námsefnið nýtist á öllum skólastigum.
Tengdar vörur