1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Þjóðarblómið holtasóley – Þemahefti

Þjóðarblómið holtasóley – Þemahefti

  • Höfundur
  • Rannveig Thoroddsen
  • Myndefni
  • Jón Baldur Hlíðberg og Jóhann Óli Hilmarsson
  • Vörunúmer
  • 6056
  • Skólastig
  • Miðstig
  • Unglingastig
  • Framhaldsskóli
  • Útgáfuár
  • 2007
  • Lengd
  • 14 bls.

Þjóðarblómið holtasóley, er í flokki þemahefta í náttúrufræði. Efnið má nota eitt og sér, sem ítarefni með öðru námsefni eða sem kveikju að vettvangsferðum svo nokkuð sé nefnt.  Á Plöntuvefnum eru upplýsingar og myndir af mörgum tegundum íslenskra plantna.