Í verkefnunum er annars vegar lögð áhersla á íslensku, ritun, tjáningu, hins vegar á að fjalla um tilfinningar með nemendum, hjálpa þeim að greina þær og þekkja sjálfa sig betur.
Í verkefnunum er annars vegar lögð áhersla á íslensku, ritun, tjáningu, hins vegar á að fjalla um tilfinningar með nemendum, hjálpa þeim að greina þær og þekkja sjálfa sig betur.