1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Töfrakassinn

Töfrakassinn

 • Höfundur
 • Bryndís Bragadóttir
 • Myndefni
 • Íris Auður Jónsdóttir
 • Vörunúmer
 • 6158
 • Skólastig
 • Leikskóli
 • Yngsta stig
 • Útgáfuár
 • 2008
 • Lengd
 • 88 bls.

Töfrakassinn er bók þar sem safnað hefur verið saman 103 leikjum sem tengjast tónlist. Bókin er fyrir börn frá leikskólastigi upp í yngstu bekki grunnskóla. Leikirnir hafa misjafna tilgang. Sumir þeirra kenna börnum nýja hluti með hjálp tónlistar, aðrir þjálfa færni og hugtök í tónlistinni og enn aðrir eru til að eiga saman skemmtilega stund. Allir leikirnir eru hugsaðir út frá tónlist í víðum skilningi, með það að markmiði að stuðla að alhliða þroska hvers barns. Ekki er krafist sérstakrar tónlistarþekkingar kennara, aðeins áhuga á að vinna að tónlist með börnum.