1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Tónlist og líkaminn – Nemendabók

Tónlist og líkaminn – Nemendabók

 • Höfundur
 • Ólafur Schram og Skúli Gestsson
 • Myndefni
 • Íris Auður Jónsdóttir
 • Vörunúmer
 • 7402
 • Skólastig
 • Yngsta stig
 • Útgáfuár
 • 2017
 • Lengd
 • 24 bls.

Námsefnið Tónlist og líkaminn er hluti af bókaflokki í tónmennt fyrir yngsta stig grunnskóla. Það samanstendur af nemendabók, kennarabók og hlustunarefni á geisladiski og inni á læstu svæði kennara. 

Tímabundið er hægt að nálgast hljóðefni með bókinni hér:
Tónlist og líkaminn

Líkami þinn er hljóðfæri. Með honum getur þú búið til alls konar hljóð. Þú getur sungið, klappað, stappað og gert margt fleira sem gaman er að heyra. Í þessu námsefni er líkaminn notaður til að læra um tónlist, skynja hana og skapa.