1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Tónlist og tíminn - Nemendabók

Tónlist og tíminn - Nemendabók

  • Höfundur
  • Ólafur Schram og Skúli Gestsson
  • Myndefni
  • Sigmundur Breiðfjörð Þorgeirsson
  • Vörunúmer
  • 7403
  • Skólastig
  • Yngsta stig
  • Útgáfuár
  • 2022
  • Lengd
  • 24 bls.

Þemahefti í tónmennt þar sem mikilvægi tímans í tónlist er kynnt og samspil tímans og náttúrunnar er skoðað. Einkum er unnið með árstíðirnar, sólarhringinn og sjávarföllin. Í námsefninu eru sönglög frá ýmsum heimshornum og áhersla lögð á að miðla þeim með hlustun og endurtekningu. Frumþættir tónlistar fléttast inn í efnið, s.s. form, tónstyrkur, tónhæð, tónlengd, túlkun og rými. Í kennsluleiðbeiningum eru verkefni til útprentunar.

Efnið samanstendur af nemendabók, kennarabók og hlustunarefni inni á læstu svæði kennara.

Athugið að kennarabók ásamt hlustunarefni er væntanleg til útgáfu í lok október 2022. 


Tengdar vörur