1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Trúarbrögðin okkar - Táknmál

Trúarbrögðin okkar - Táknmál

Opna vöru
  • Höfundur
  • Hrund Hlöðversdóttir
  • Myndefni
  • Íris Auður Jónsdóttir
  • Vörunúmer
  • 2712
  • Skólastig
  • Yngsta stig
  • Útgáfuár
  • 2020
  • Lengd
  • 46 bls.

Trúarbrögðin okkar er námsbók í trúarbragðafræði ætluð yngstu bekkjum grunnskólans. Hún er hugsuð til kynningar á fimm trúarbrögðum: búddatrú, hindúatrú, kristni, islam og gyðingdómi. Bókin lýsir trúarbrögðum frá sjónarhóli barna í sama bekk. Annað hlutverk hennar er að sýna að börn og fullorðnir geta umgengist, verið vinir og samt haft ólíka siði, venjur og trú.

Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra sá um þýðinguna yfir á íslenskt táknmál. Táknari er Eyrún Helga Aradóttir.


Tengdar vörur