1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Tunglið - stærðfræði

Tunglið - stærðfræði

Opna vöru
  • Höfundur
  • Kristína Ragnarsdóttir
  • Vörunúmer
  • 7910
  • Skólastig
  • Yngsta stig
  • Útgáfuár
  • 2018

Umræðupunktar og verkefni á stærðfræðilegum nótum úr Tunglinu.

Verkefnin flétta saman stærðfræði og bókmenntir.

Umræðupunktar fylgja textanum blaðsíðu fyrir blaðsíður.

Verkefnin sem eru í senn töfrandi, tilraunakennd og tæknileg eru fjórtán talsins.


Tengdar vörur