1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. TX-10 í skólanum – Smábók

TX-10 í skólanum – Smábók

 • Höfundur
 • Andrés Indriðason
 • Myndefni
 • Brian Pilkington
 • Vörunúmer
 • 6098
 • Skólastig
 • Yngsta stig
 • Útgáfuár
 • 2007
 • Lengd
 • 24 bls.

Smábókaflokkinum er skipt í fimm þyngdarstig og er TX-10 í skólanum í 4. flokki.

TX-10 er tölvuvera sem fer með Báru í skólann. En TX-10 kann ekki að sitja kyrr og hlusta á kennarann. Lestu bókina þá veistu hvað gerist. 

Smábækur eru einkum ætlaðar börnum á yngsta stigi grunnskólans sem eru að læra að lesa. Reynt er að höfða til ólíkra áhugasviða barnanna með innihaldsríkum texta og ríkulegum myndskreytingum þrátt fyrir einfalda framsetningu.


Tengdar vörur