Smábókaflokki Menntamálastofnunar er skipt í fimm þyngdarstig og er TX-10. Það er ég í 3. flokki. TX-10 er tölvuvera sem kemur út úr tölvunni hennar Báru. Hann fer með Báru svolítið um og endar á að bjóða henni til sín í tölvuna. Þá uppgötvar Bára hvað það getur verið þreytandi að vera tölvuvera.
Smábækur Menntamálastofnunar eru einkum ætlaðar börnum á yngsta stigi grunnskólans sem eru að læra að lesa. Reynt er að höfða til ólíkra áhugasviða barnanna með innihaldsríkum texta og ríkulegum myndskreytingum þrátt fyrir einfalda framsetningu.