Ungi litli er lestrarbók sem flokkast undir sígilt efni. Um er að ræða gamalt efni sem að öllu jöfnu væri afskrifað en er sett í þennan flokk því þótt það sé barn síns tíma telst það hafa menningarsögulegt gildi. Kennarar/foreldrar þurfa að vega og meta hvaða sögur í bókinni hæfa til lestrar og hverjar ekki.