1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Uppskriftavefurinn

Uppskriftavefurinn

Opna vöru

Safnvefur með uppskriftum sem kennarar í heimilisfræði sendu Menntamálastofnun til birtingar. Reiknað er með að uppskriftir bætist inn á vefinn. 

Vefurinn skiptist í þrjá hluta, einn fyrir yngsta stig, annan fyrir miðstig og þann þriðja fyrir unglingastig. Þær uppskriftir sem eru fyrir  fleiri en eitt skólastig eins og PKU uppskriftir birtast undir öllum viðeigandi skólastigum.
Uppskriftirnar sem eru á vefnum voru valdar af valnefnd þriggja kennara ásamt ritstjóra.