1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Út fyrir boxið - hönnunarhugsun og 21. aldar færni (handbók)

Út fyrir boxið - hönnunarhugsun og 21. aldar færni (handbók)

Opna vöru
 • Höfundur
 • FUTE (Future Teaching) - Erasmus+ samstarfsverkefnis á milli kennaraháskóla og grunn- og framhaldsskóla í Frakklandi, Belgíu, Bretlandi, Danmörku og Finnlandi. Guðrún Gyða Franklín.
 • Myndefni
 • Kristian Kristensen, Freepik, Storyset, Guðrún Gyða Franklín
 • Þýðing
 • Skjal ehf. og Guðrún Gyða Franklín
 • Vörunúmer
 • 40744
 • Skólastig
 • Framhaldsskóli
 • Miðstig
 • Unglingastig
 • Yngsta stig
 • Útgáfuár
 • 2023
 • Lengd
 • 54 bls.

Handbók og verkfærakista fyrir kennara í grunn- og framhaldsskólum sem fjallar um hönnunarhugsun og sýnir möguleikana sem hún býður upp á í skólastarfi. Handbókin er stuðningsefni fyrir 42 spjöld með skref-fyrir-skref leiðbeiningum um notkun aðferða skapandi hugsunar í skólastarfi. 

Spjöldin er hægt að nota þegar verið er að skipuleggja verkefni og kennsluhætti bæði í einstökum námsgreinum og í tengslum við raunveruleg þverfagleg verkefni. Hönnunarhugsun stuðlar að skapandi og virkum lærdómi nemenda og stuðlar að samvinnu, upplýsingaöflun, hugmyndavinnu og sköpun lausna.


Tengdar vörur