1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Útlaginn – Fræðslumynd

Útlaginn – Fræðslumynd

  • Höfundur
  • Indriði G. Þorsteinsson
  • Vörunúmer
  • 43256
  • Skólastig
  • Unglingastig
  • Útgáfuár
  • 1981
  • Lengd
  • 100 mín.

Fræðslumyndin er byggð á Gísla sögu Súrssonar og er dæmigerð um siðvenjur fornaldar, hin hörðu lög hefndarinnar, ættarböndin og hetjulundina sem menn ólu í brjósti sér. Foreldrar Gísla, systkini hans, Þorkell og Þórdís, fluttust ásamt honum utan úr Noregi til Íslands seint á landnámstíma. Þau reistu sér bú við Dýrafjörð og komust fljótt í mægðir við Þorstein þorskabít, er Þórdís giftist Þorgrími goða syni hans. Gísli var giftur Auði, systur Vésteins farmanns og voru þeir mágar og fóstbræður. Vésteinn er veginn á laun, en Gísli lét ekki skort á sönnunum hindra að hefnd kæmi fyrir Véstein. Þá var Gísli sekur gerr og átti í langri útlegð. 



Your ip address doesn't seem to be registered.

If you believe that is in error, please, call us at 514-7500 or use the "Was the material on this page useful?" form below to inform us about it (and be sure to leave your contact info).