1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Viðfangsefni vísindanna – Frumeind

Viðfangsefni vísindanna – Frumeind

 • Upplestur
 • Sigrún Edda Björnsdóttir
 • Þýðing
 • Hálfdán Ómar Hállfdánsson
 • Vörunúmer
 • 45074
 • Skólastig
 • Framhaldsskóli
 • Unglingastig
 • Útgáfuár
 • 2006
 • Lengd
 • 15. mín

Þessi mynd er úr flokknum Viðfangsefni vísindanna sem hentar vel til kennslu á efsta stigi grunnskóla og í framhaldsskólum. Hér er greint frá því hvernig aukin þekking vísindamanna hefur smátt og smátt varpað ljósi á gerð og byggingu frumeinda. Fjallað er um róteindir, rafeindir og nifteindir og í því samhengi einnig sætistölu og massatölu. Loks er fjallað um skipan rafeinda í frumeindum og hvernig þær ganga eftir ákveðnum brautum.
 Your ip address doesn't seem to be registered.

If you believe that is in error, please, call us at 514-7500 or use the "Was the material on this page useful?" form below to inform us about it (and be sure to leave your contact info).