Þessi mynd hentar vel til kennslu á efsta stigi grunnskóla og í framhaldsskólum. Í myndinni er fjallað um lungun, hjartað og beinagrindina. Myndin er í þremur hlutum, sagt er frá gerð þessara líffæra og hlutverki þeirra í líkamanum er lýst.
Fræðslumyndir Menntamálastofnunar eru aðeins til niðurhlaðs fyrir grunnskóla. Nauðsynlegt er að IP – tölur skóla séu skráðar hjá stofnuninni.