1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Viðfangsefni vísindanna – Matur og melting

Viðfangsefni vísindanna – Matur og melting

 • Upplestur
 • Sigrún Edda Björnsdóttir
 • Þýðing
 • Hálfdán Ómar Hálfdánarson
 • Vörunúmer
 • 45066
 • Skólastig
 • Framhaldsskóli
 • Unglingastig
 • Útgáfuár
 • 2005
 • Lengd
 • 15.mín

Þessi mynd  hentar vel til kennslu á efsta stigi grunnskóla og í framhaldsskólum. Í myndinnier fjallað um fæðutegundir, meltingarfærin og meltingarensím. Í fyrsta hlutanum er sýnt hvernig hægt er að kanna hvort fæðutegundir innihaldi fituefni, kolvetni eða prótín. Því næst er meltingarfærum lýst og greint frá starfsemi einstakra hluta þeirra. Loks er greint frá hlutverki meltingarensíma við niðurbrot fæðunnar. Fræðslumyndir eru aðeins til niðurhlaðs fyrir grunnskóla. Nauðsynlegt er að ip – tölur skóla séu skráðar hjá Menntamálastofnun.