Í þessari mynd er fjallað um meiósu,sem er sagan af því hvernig egg- og sáðfrumur myndast. Egg- og sáðfrumur eru svokallaðar kynfrumur en þær innihalda aðeins helming af þeim litningafjölda sem er að finna í öðrum frumum líkamans.
Fræðslumyndir Menntamálastofnunar eru aðeins til niðurhlaðs fyrir grunnskóla. Nauðsynlegt er að IP – tölur skóla séu skráðar hjá Menntamálastofnun.