1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Viðfangsefni vísindanna – Meltingarfæri mannsins

Viðfangsefni vísindanna – Meltingarfæri mannsins

 • Höfundur
 • Mike Solin – Benchmark media
 • Upplestur
 • Vala Þórsdóttir
 • Myndefni
 • Benchmark media
 • Þýðing
 • Þuríður Þorbjarnardóttir
 • Vörunúmer
 • 45133
 • Skólastig
 • Framhaldsskóli
 • Unglingastig
 • Útgáfuár
 • 2011
 • Lengd
 • 19 mín.

Þessi mynd hentar vel til kennslu á efsta stigi grunnskóla og í framhaldsskólum. Til að starfa eðlilega þarfnast mannslíkaminn kolvetna sem orkugjafa, fitu í orkuforða og fyrir sum frumulíffæri og prótína fyrir byggingu og starfsemi flestra frumulíffæra, auk svolítils af vítamínum og steinefnum. Í þessari mynd er sýnt hvernig hægt er að komast að því hvaða matvæli innihalda kolvetni, fitu eða prótín með einföldum prófunum.
Fræðslumyndir Menntamálastofnunar eru aðeins til niðurhlaðs fyrir grunnskóla. Nauðsynlegt er að ip – tölur skóla séu skráðar hjá Menntamálastofnun.

 Your ip address doesn't seem to be registered.

If you believe that is in error, please, call us at 514-7500 or use the "Was the material on this page useful?" form below to inform us about it (and be sure to leave your contact info).