Þessi mynd hentar vel til kennslu á efsta stigi grunnskóla og í framhaldsskólum. Í myndinni er fjallað um hvað á sér stað í straumrásum og hvað þurfi að vera til staðar til að útbúa straumrásir. Tekið er dæmi af einfaldri straumrás, svo sem þegar ljósapera er tengd við rafmagn, og áhrif breytilegs viðnáms skoðuð.Fræðslumyndir Menntamálastofnunar eru aðeins til niðurhlaðs fyrir grunnskóla. Nauðsynlegt er að ip – tölur skóla séu skráðar hjá Menntamálastofnun.