1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Víkingaöld – Hljóðbók

Víkingaöld – Hljóðbók

Hala niður
 • Höfundur
 • Sigrún Helgadóttir
 • Upplestur
 • Hildigunnur Þráinsdóttir
 • Vörunúmer
 • 8734
 • Skólastig
 • Miðstig
 • Útgáfuár
 • 2015
 • Lengd
 • 90 mín

Hljóðbók með samnefndri bók, ætluð nemendum á miðstigi grunnskóla.

Víkingaöldin 800 – 1050 er þemahefti um fólk í Norður-Evrópu á víkingaöld.Meðal viðfangsefna bókarinnar eru fornleifar, víkingar og víkingaferðir. Í bókinni er fjallað um daglegt líf fólks í norrænum samfélögum, híbýli þess, störf, siði og trú. Fjallað er um áhrif víkingaaldar allt til nútíma.


Í spilun:bls. 03

1. kafli - Fornleifar2. kafli - Uppruni3. kafli - Víkingaöld4. kafli - Víkingar herjuðu víðs vegar5. kafli - Norræn samfélög6. kafli - Heimkynni og daglegt líf7. kafli - Lok víkingaaldar

Tengdar vörur