1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Vinir í nýju landi

Vinir í nýju landi

 • Höfundur
 • Guðjón Ragnar Jónasson og Nína V. Magnúsdóttir
 • Myndefni
 • Ýmsir
 • Vörunúmer
 • 7007
 • Skólastig
 • Miðstig
 • Unglingastig
 • Útgáfuár
 • 2010
 • Lengd
 • 40 bls.

Bókin Vinir í nýju landi fjallar um unga innflytjendur á Íslandi. Í bókinni lýsa þrjár stelpur og tveir strákar reynslu sinni af að flytja frá heimalandi sínu til Íslands. Þau gefa raunsanna mynd af upplifun sinni og líðan og lýsa þeim áskorunum sem mættu þeim við að setjast að í nýju landi.